Við árgangurinn vorum að læra um Snorra Sturluson. Við gerðum margs skonar verkefni og fórum líka í ferðir sem sagt var meir um Snorra Sturlusyni. Við fórum til Reykhotlar og þar var maður sem tók við okkur, hann hét Geir Waage. Hann vissi frekar mikið um Snorra Sturlusyni og sagði okkur sögur. Hann sýndi okkur Snorra laugina þar sem karlar böðuðu sér í gamla daga.
(snorralaug í gamla daga)(snorralaug í dag)
Við gerðum svo líka leikrit um ævi Snorra. Kennararnir þau: Anna Jack, Auður og Helga hjálpuðu okkur með leikritið.
Við sömdum sjálf textanna. Við vorum fysrt sett í hópa og verkefnið okkar var einmitt að semja leikrit. Þannig voru textarnir samdir. Við gleymdum samt ekki að bæta grýni við í leikritið til að hafa það fyndið og skemmtilegt. Eftir að hafa verið að æfa, gerðum við sýningu fyrir 1-3 bekkina og daginn eftir vildu 4,5 og 7 bekkir líka fá að horfa þannig við sýndum fyrir þau líka. Foreldrarnir horfðu líka á leikritið og ég sá að þau hofðu gaman að horfa á það.
takk fyrir Lísa Mikaela
Flokkur: Menntun og skóli | 28.5.2009 | 12:50 | Facebook
20 dagar til jóla
Des. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Tenglar
Upplýsingar vefir:
skemmtilegir tenglar :
- Groove Shark hægt er að hlusta á lög xD!!!
- Youtube hlusta á lög og horfa á myndbönd.
- Club Penguin Leikur :D
- Potter Puppet Pals
Bloggvinir
- Kristbjörg Eva Andersen
- Karolina Pokojska
- Rebekka K Björgvinsdóttir
- Karen Ósk Kristjánsdóttir
- Agnes Daviðsdóttir
- Kristbjörg og Rebekka
- Lísa Margrét Rúnarsdóttir
- Alexander Stefánsson
- Hrafnhildur B Eggertsdóttir
- Hanna Maggý Einarsdóttir
- Helga Jóna Kristmundsdóttir
- Bergrós Fríða Jónasdóttir
- Andri Snær Hilmarsson
- Birta Blanco
- Franklín Þór Vale
- Heiðdís =J
- Magnús Aron Benediktsson
- Paulina Brzuszkiewicz
- Þröstur Almar Þrastarson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.12.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 207
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.