Hringekja!

Við í 6-bekk unnum í hringekju með krökkum úr 5 bekk.

Ég byrjaði hjá Björg og ég enda hjá henni Elínrós. Það voru 7 kennarar sem að við skiptumst á að læra hjá og það var skemmtilegt hjá þeim öllum.

Hjá Björg vorum við að læra David Attenborough hann gerir þætti um dýra lífið.

Hjá Auði vorum við að læra um Martin Luther King og um stóru skrefin hans og hvað hann gerði fyrir svarta fólkið í þá tíma.

Hjá Önnu Jack lærðum við um Ghandi. Á tímum Gandhi hafði Bretland völd yfir Indland og notaði menn þar (eins og Ghandi líka) sem þræla s.s þeir notuðu Indverja sem áttu heima þar sem þræla.

Hjá Jens vorum við að læra um hljóð hljóðbylgjur og vatn,

og hjá Elínrós vorum við að læra um tónlist og hvað það getur verið mismunandi.

Takk fyrir mig xD Lísa Mikaela.....

 

   beast_guitar     Ghandi      david attenborough    Sound_Wave     martin luther king


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur: Lísa Mikaela...

Lísa Mikaela Gunnarsdóttir
Lísa Mikaela Gunnarsdóttir

Ég heiti lísa Mikaela ég er 13 ára og á heima hér á Landinu. áhugamálin mín eru að teikna, hanna fatnað og borða súkkulaði

Bestu vínkonur mínar heita :

Hrabba

Bella

Hanna Maggý 

Birta

20 dagar til jóla

Des. 2024

S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • ...humb2473556
  • ...ndfoundgraf
  • ...hlost_puppy
  • ...p5300835
  • snorri sturluson fæddist
Leita í fréttum mbl.is

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.12.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 207

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband